Stýra suðuferlinu með Raspberry PI.

Íhlutir
Raspberry PI 2B+
USB B Snúra
USB B Tengi
220V Innstunga utaná liggjandi
Matrix Board
1K Viðnám
DS18B20
Solid State Relay 40A
Soli State Relay Kæling
HDD Spennugjafi 5V/12V 2A
On/Off Rofi
2n2222A Transitor.

Hugbúnaður fengin frá http://web.craftbeerpi.com/ og búnaður víraður upp samkvæmt þeirra teikningu.

Keypt var Solid State Relay frá ebay og reyndist ekki hægt að stýra því beint frá Raspberry Pi svo smíða þurfti rás til að nota 12V til að kveikja á þeim.
Best að versla SSR með plasthlíf sem verndar aðgang að 220V. Einnig að hafa sér fæðingu með kló inn á SSR svo hægt séð að vinna með rásir án 220V.
Rásin er sett á milli SSR og Raspberry PI

 Smíða smá kassa utan um þetta.

 

Öllu komið fyrir inn í kassanum
  

DS18B20 Hitanema tengdir við USB.
 

Síðan kveikja undir og prufa.

 

 

Raspberry PI nýtist vel í að mæla hitastig á inntaksgrind í húsnæði.

Mælar settir á þá staði sem óskað er.

Þá sést hver nýtingin er úr ofnakerfinu.

Inntakið í húsið er 65gráðu heitt.

Uppsetning á þessu er Ubuntu vefþjón, Rasberry PI, þrír hitanemar DS18B20

Á Ubuntu vefþjóni keyrir InfluxDB með Grafana.

Raspberry PI tekur gildi frá hitanema á 5mín fresti og sendir inn í grafana.

Grafana býr til gröfin, og lætur vita með email ef hitastig er ekki innan gilda.

Hægt er að tengja grafana við Bulksms

 

Arduino

Arduino bretti eru hönnuð til að auðvelda notkun rafeindatækni í ýmis konar konar verkefnum.

Vélbúnaðurinn er opinn vélbúnaður sem hannaður er fyrir Arduino bretti.

ardunio

Raspberry Pi

Raspberry Pi er lófastór tölva á einu spjaldi sem þróuð er í Bretlandi af fyrirtækinu Raspberry Pi Foundation.

Hér er linkur á Raspberry Pi Education Manual sem kennir á helstu grunn atriðin,

raspberry-pi