Leiðin að Arduino

Það er ekkert mál að versla sér Arduino hjá Miðbæjarradíó www.mbr.is

En það er of einfallt :)

Það eru til leiðbeiningar hvernig á að búa sér til Arduino Single Side hér http://arduino.cc/en/Main/ArduinoBoardSerialSingleSided3

ArduinoSeverino400

Þannig auðvitað verður sú leið farin, eini gallinn/kosturinn er serial tengið.

En lausnin við því er að smíða sér usb2serial, hér eru leiðbeingarnar til þess https://www.sparkfun.com/tutorials/108

usb2serial 

Búin að búa til prentplötuna fyrir Arduino og panta íhlutina sem vantar.

20130511 224038 Medium 

Svo þarf líka að brenna inn hugbúnað á Atmega168 kubbinn sem er notaður.
þá notar maður parallel programmer http://www.arduino.cc/en/Hacking/ParallelProgrammer?from=Main.ParallelProgrammer

programmer schematic

Svo nú er bara bíða eftir íhlutunum og raða saman.

En einnig er líka hægt að fara The Shrimp leiðina.
http://shrimping.it/blog/shrimp/

shrimp breadboard