Arduino smábretti

Bjó mér til minna Arduino bretti, þar sem ætlunin er að nota það í RGB Led verkefni.

Rakst á skemmtilega lausn, þar sem RGD Led er notað til að sýna hitastig.

http://www.psychicorigami.com/2012/09/04/arduino-powered-temperature-sensing-rgb-led-nightlight/

Svo nokkrar RGB Led út í glugga sem skraut og ef það er kallt úti þá blátt, grænt yfir frostmark og rautt ef 10gr nást.

Bara hafa hitaskynjarann ekki í sólinni.

smaras1 

Hér sést vel hversu minna það er samborið við Arduino bretti sem ég bjó til áður.

smaras2