Arduino NeoPixel Led

Tengja WS2812B NeoPixel led við Arduino.

Munurinn á þessum Led og venjulegum RGB Led er að hægt er að stýra hverju Led fyrir sig með einum útgangi á GPIO á Raspberry PI.

Hægt er að kaupa þessar Led á borðum og stakar, hér eru notaðar stakar og þær festar á vero board.

sala1   IMG 20141227_131651 Medium  IMG 20141227_131840 Medium IMG 20141227_132638 Medium IMG 20141227_132943 Medium IMG 20141227_135853 Medium IMG 20141227_135907 Medium 

IMG 20141228_162355 Medium 

 

Kóði var fengin frá Adafruit.com ásamt tengimynd.

Eina sem þurfti að breyta í kóða var fjöldi led úr 60 í 4.

Bæta þarf við 1000µf þétti á milli +- til að vernda Neopixel fyrir straum í gegn við ræsingu.

Einnig setja 470OHM viðnám frá GPIO að inngangi á fyrsta Neopixel til að vernda hann.

teikningar