Attiny85 Neopixel Jólaskraut

Attiny85 er mjög góður til að smækka Arduino verkefni.

Setti saman 3x Neopixel á bretti og setti í jólaskraut til að lífga aðeins upp á það.

IMG 20150103_152806 Medium 

Til að geta nýtt sér Attiny þarf að ná í sér forrit fyrir það undir Arduino IDE. Passa þarf að velja rétt  fyrir IDE útgáfuna sem er notuð.

1.x eða 1.5.x

Notast var við 1.x í þessu verkefni, https://code.google.com/p/arduino-tiny/

Svo þarf að afrita skránnar undir hardware þar sem arduino IDE er staðsett og búa til skrá sem heitir boards.txt og kopera úr Prospective Boards.txt skránni fyrir Attiny85.
Þessu er betur líst í readme skránni sem fylgir forriti.

Til að forrita Attiny85 kubbinn var notast við Arduino sem ISP, einföld lausn. En þetta eru nokkur skref.
1 Upploda ArduinoISP á Arduino borðið, passa vera búin að velja rétt com port.
2 Velja Attiny85 16Mhz internal clock sem bord undir tools.
3 Brenna bootloader á Attiny85 með burnbootloader í valmynd.
4 Upploda  kóða á Attiny með programmer. Gott video

 

IMG 20150103_150751 Medium IMG 20150102_220810 Medium IMG 20150102_220500 Medium