Undirbúa esp8266 fyrir LUA FW.

Undirbúa esp8266 fyrir LUA FW.

Ná í Lua Loader http://benlo.com/esp8266/ undir tools eru valmöguleikar til að ná í nýjasta firmware og flasher forrit.

Hér eru hlekkir á rétta staðina (https://github.com/nodemcu/nodemcu-flasher og https://github.com/nodemcu/nodemcu-firmware/tree/master/pre_build)

Síðan þarf að tengja esp8266 í flash mode, það er gert með að setja GPIO0 í GND

 tengja

CH_PD er alltaf tengdur við 3,3V

Hér er notaður cp2101 usb to ttl til að tala við esp8266

Best er að nota breadboard við þetta og tengja þetta saman og einnig fínt að setja þétti (100-200 micro farad) milli +- til að taka toppa.

Þegar búið er að ræsa esp8266 í Flash Mode þá opna ESP8266Flasher.exe

flash1

Velja nýjasta Fw skránna undir config og flash.

flash2

Eftir að búið er að setja inn nýjasta fw inn er slökkt GPIO0 tekin frá núlli esp8622 tilbúin og hægt að nota Lua Loader til að fikta.

flash3