Steypa eldhúsborðplötur

Melamín 18mm sem undirlag.

Fyrst þunna lagið sprautað á og penslað yfir.

Síðan þykka lagið í tveimur lögum og trefjadúkur á milli.

Síðan sett upp.

Efni.
Steyputrefjar 
Trefjadúkur 
Porland cement 
Pússninga sandur, ljós eða dökkur eftir smekk, ljós var notaður í þess plötu.
Múrbúðin selur hvítan sand.

Þunna lagið.
Cement 100 partar
Sandur 85 partar
Steypulim 10-12 partar
plaztisiser blandað út i vatnið sem er notað til að hræra steypu
vatn 24-27 partar

Þykka lagið.
Cement 100 partar
Sandur 85 partar
Steypulim 10-12 partar
plaztisiser blandað út i vatnið sem er notað til að hræra steypu
vatn 24-27 partar

Plata lokuð með vatnsverjandi og vaxi.

1 KG steypa
850 GR sandur
100Gr steypulím
2.5ml plaztisiser

Þekking tekin héðan.

Ryksuga úr IBM Bladecenter Viftu,

Gamla ryksugan gafst upp á öllu þessu ryki sem fylgir sagi.

Komst yfir gamla IBM Bladecenter Viftu, breytti henni í ryksugu fyrir sag.

Það er Cyclone tengdur við fötu svo allt ryk fer ofan í fötuna og ekkert í viftuna.

 

Omnidirectional Biquad Antenna 2,4GHz

Breyta loftneti á wifi router í Omnidirectional Biquad 360gr sem hentar á fremur litlu svæði.

Fult af þessu á veraldarvefnum.

Fann gamlan SpeedTouch sem mátti fórna í þessa tilraun.

Fyrst búa til mót. 31,5mm þarf að vera nákvæmt. ( ekki mikil nákvæmni hér á ferðinni )

Svo tvo 27CM vírbúta til að búa til fjóra ferninga.

Nota svo mótið til að gera 90gr horn.

Eftir mælingar þá kemur greinilega í ljós að þetta er mun betra loftnet.

Mæling fyrir breytingu.

Græna línan.

Mæling eftir breytingu.

Græna línan.

 

Unnið út frá þessu info.