Ryksuga úr IBM Bladecenter Viftu,

Gamla ryksugan gafst upp á öllu þessu ryki sem fylgir sagi.

Komst yfir gamla IBM Bladecenter Viftu, breytti henni í ryksugu fyrir sag.

Það er Cyclone tengdur við fötu svo allt ryk fer ofan í fötuna og ekkert í viftuna.

 

Omnidirectional Biquad Antenna 2,4GHz

Breyta loftneti á wifi router í Omnidirectional Biquad 360gr sem hentar á fremur litlu svæði.

Fult af þessu á veraldarvefnum.

Fann gamlan SpeedTouch sem mátti fórna í þessa tilraun.

Fyrst búa til mót. 31,5mm þarf að vera nákvæmt. ( ekki mikil nákvæmni hér á ferðinni )

Svo tvo 27CM vírbúta til að búa til fjóra ferninga.

Nota svo mótið til að gera 90gr horn.

Eftir mælingar þá kemur greinilega í ljós að þetta er mun betra loftnet.

Mæling fyrir breytingu.

Græna línan.

Mæling eftir breytingu.

Græna línan.

 

Unnið út frá þessu info. 

 

 

 

 

 

Fjarlægja trérætur 20+ ára

Nokkrar skemmtilegar leiðir eru til að fjarlægja trérætur á youtube.

En sú sem var einföldust er að nota drullutjakk (Jeppatjakk.)

Grafa nógu vel kringum rótina fjarlægja sem mest mold og ná vel undir rótina.

Síðan koma tjakkanum vel undir og byrja tjakka upp, skemmtilega notalegt hljóð þegar rótin byrjar að rifna upp.

 

Grafa nógu vel frá trénu, búin að reyna nota keðjusög til að taka af rót, gekk lítið. 

 

 

Svo var náð í drullutjakk.

Hér er komin smá haugur af rótum 4stk.