Bedini rás

Bedini rás.
Flytur orku úr einu batterí yfir í annað án þess að tapa orku við flutning. 

Er skemmtilegt að smíða, hægt að nota t.d gamla harða diska, segul og spindla úr þeim.
Hér eru nokkrar myndir og video af þessu skemmtlega verkefni. 

Smíðaði þessa útgáfu úr gömlum hörðum diskum,seglum og vír sem ég tók úr túpu sjónvarpi.
Youtube er með stafla af video um þessa rás. 

það er skemmtileg háspenna í þessari rás svo fara varlega.

ProperCircuitDiagram2

mynd1

mynd2