Fiber Optic tester.

Eftir leit að Fiber kapall tester á ebay, sem kosta slatta og eru allir með laser sem skemma augun, svo ekki er hægt að horfa inn í ljósið.

Ákvað ég að smíða mér minn eigin. Ekki sá fyrsti sem ákveður þetta. http://www.instructables.com/id/Build-a-simple-Fiber-Optic-tester/

Svo ég setti þetta saman með Joule Thief rásinni, þannig ég þarf aldrei að kaupa batterí, nota bara þau sem á að henda, þar sem þessi rás getur
keyrt á batterí alveg niður í 0.4volt.

V1.0

1  2 3 4 5 6

 

Capture