Relay borð fyrir Raspberry PI

Til eru margar skemmtilegar útgáfur af relay borðum fyrir Raspberry PI/Arduino á ebay.

En ég vildi hafa vörn fyrir innganga í leiðinni svo ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af að skemma GPIO.

Einnig vildi ég geta notað relay borðið strax eftir fikt, þannig inngangar á það eru tveir, pinnar og festingar.

Rásin er frekar einföld, relay þolir að vísu ekki nema 120V AC, þannig engan riðstraum takk.

mynd2 mynd relay2 pcb relay pcb