Bæta við Bluetooth í gamalt Tivoli Pal útvarp.

Til að gera þetta mögulegt var Aux inngangi fórnað, og tveir rofar settir á til að skipta milli útvarps inngangs og bluetooth.

Þetta eru mjög ódýr bluetooth kubbar sem fást á ebay xs3868 kosta kringum 5$.

Það eru til mun flottari kubbar í þetta hlutverk. En þar sem ekki er verið að sækjast eftir besta soundi í þessu tilviki þá er þessi kubbur ágætur.

Aðgerðin er mjög einföld, Stela 5 volta spennu inn á bluetooth kubbinn og setja rofa í aftan á útvarpið til að skipta á milli útvarps og bluetooth.

Tækið.

tp1 

  Rofar til að skipta á milli útvarps og bluetooth.

tp5

Tek sem sagt aux ingangi af tækinu og set teningar í rofan í staðinn.

Lóða pinna á fyrir spennu.

tp2

Lóða kubbinn fastann á veroboard með spennu pinnum og taka út fyrir LR útgangi.

tp3

Finna 5Volt inn á kubbinn, er að vísu ekki gefin upp fyrir svona háa spennu en hann lifir það af J

tp4