PCB Etch tankur DIY

Búa til etch tank undir pcb svo það gangi betur að taka í burtu kopar þegar verið að búa til prentplötur.

Beint út í gæludýrabúð og versla hitara,pumpu og slöngusett, síðan í rúmfatalagerinn eftir boxi.

DSC 0035 Medium DSC 0036 Medium DSC 0037 Medium DSC 0038 Medium  

Illa gekk að festa slöngur á botni og loft dreifðist illa, svo á endan var notað raflagnarör með nokkrum götum og látið halla til dreif loftbólum betur.

Lausnin endaði svo með rörið í botni.

tankur

Að nota þessa aðferð sparar slatta tíma.

Kostnaður innan við 6þ