ATX Spennugjafi LAB

ATX spennugjafar eru út um allt, hægt að fá fína í góða hirðinum til að nota sem lab spennugjafa.

Einfalt að aðlaga þá svo hægt sé að nota þá í lab.

Hér er notað atx plug af móðurborði, banaplug,usb tengi og pin headers til fá spennunna 3.3v 5v 12v.

Einnig var sett 3.3v og 5v regulator til að geta notað einnig 12v spennugjafa.

Svo til öryggis var settur Poly Switch Resettable á pin headers útganga, 1.1A til að varna mistökum við tengingar á breadboard.

 

DSC 0091 DSC 0092 DSC 0093 DSC 0094 

DSC 0095 DSC 0096 DSC 0097 DSC 0098

Hér er linkur í version 1