Fjarlægja trérætur 20+ ára

Nokkrar skemmtilegar leiðir eru til að fjarlægja trérætur á youtube.

En sú sem var einföldust er að nota drullutjakk (Jeppatjakk.)

Grafa nógu vel kringum rótina fjarlægja sem mest mold og ná vel undir rótina.

Síðan koma tjakkanum vel undir og byrja tjakka upp, skemmtilega notalegt hljóð þegar rótin byrjar að rifna upp.

 

Grafa nógu vel frá trénu, búin að reyna nota keðjusög til að taka af rót, gekk lítið. 

 

 

Svo var náð í drullutjakk.

Hér er komin smá haugur af rótum 4stk.