Omnidirectional Biquad Antenna 2,4GHz

Breyta loftneti á wifi router í Omnidirectional Biquad 360gr sem hentar á fremur litlu svæði.

Fult af þessu á veraldarvefnum.

Fann gamlan SpeedTouch sem mátti fórna í þessa tilraun.

Fyrst búa til mót. 31,5mm þarf að vera nákvæmt. ( ekki mikil nákvæmni hér á ferðinni )

Svo tvo 27CM vírbúta til að búa til fjóra ferninga.

Nota svo mótið til að gera 90gr horn.

Eftir mælingar þá kemur greinilega í ljós að þetta er mun betra loftnet.

Mæling fyrir breytingu.

Græna línan.

Mæling eftir breytingu.

Græna línan.

 

Unnið út frá þessu info.