Steypa eldhúsborðplötur

Melamín 18mm sem undirlag.

Fyrst þunna lagið sprautað á og penslað yfir.

Síðan þykka lagið í tveimur lögum og trefjadúkur á milli.

Síðan sett upp.

Efni.
Steyputrefjar 
Trefjadúkur 
Porland cement 
Pússninga sandur, ljós eða dökkur eftir smekk, ljós var notaður í þess plötu.
Múrbúðin selur hvítan sand.

Þunna lagið.
Cement 100 partar
Sandur 85 partar
Steypulim 10-12 partar
plaztisiser blandað út i vatnið sem er notað til að hræra steypu
vatn 24-27 partar

Þykka lagið.
Cement 100 partar
Sandur 85 partar
Steypulim 10-12 partar
plaztisiser blandað út i vatnið sem er notað til að hræra steypu
vatn 24-27 partar

Plata lokuð með vatnsverjandi og vaxi.

1 KG steypa
850 GR sandur
100Gr steypulím
2.5ml plaztisiser

Þekking tekin héðan.
https://www.youtube.com/watch?v=wA3GygYmz0g&t