Joule Thief

Joule thief er litíl sjálf keyrandi rás sem keyrir upp spennunna, hún er smá, kostar lítið og einfalt að búa til.
Oftast notuð til að keyra led eða rásir sem þurfa ekki mikla orku. Hún getur nýtt batterí alveg niður í síðust orku leyfar, langt um neðar en aðrar rásir segja batteri búið.

http://en.wikipedia.org/wiki/Joule_thief

 

joule thief2

Það sem þarf er einn transitor,toroid,led og smá vír.

Þú finnur toroid í gömlum tækjum inni geymslu hjá þér.

Joule-Thief

Á youtube finnur þú video af breyttum rásum sem keyra t.d 200 led á einu AA battery

Joule Thief útgáfa eftir hindberið.

Capture

Rásin komin á prent.

20130302 193317

Vasaljós með 3x led og 1x batterí

 

Rás með 555 timer.