Bridge network til að nota við Raspberry PI.

Eftir að ég sá þessa grein hvernig hægt er að nota X11 til að tengjast Raspberry PI

http://pihw.wordpress.com/guides/direct-network-connection/in-a-nut-shell-direct-network-connection/

Þá fannst mér ég verða að deila hvenig ég fer að.

1 Tengi Raspberry PI við USB á ferðvélinni = power
2 Tengi netsnúru á milli ferðavélar og Raspberry PI = samskipti milli ferðavélar og Raspberry PI
3 Býrð til Network Bridge milli Wifi og Lan = samskipti Raspberry PI við Internet


Windows > Velur wifi og lan > hægri smellir > bridge connections


En til að þetta virki þarf fyrst að fastsetja IP á Raspberry PI og DNS
Nema þú hafir aðgang í DHCP server og getir séð hvaða IP Raspberry PI fékk.
Svo bara SSH inn á vélina eða x11 eins og í greininni hér að ofan. 

rasp Bridge rasp Bridge_device