Stýra Relay með Raspberry PI

Mikið af greinum á netinu hvernig hægt er að stjórna relay með Raspberry PI.

Alveg sama aðferð og kveikja á led. Nema núna er spennan fyrir led látin opna transitor sem dregur spóluna í relay.

Með þessu er þá hægt að stýra t.d ljósum.

Náði mér í relay átti bara 12v en mun betra að nota 5v þá er jafnvel hægt að tengja það beint inn á PI ef ætlun er að nota bara eitt.

Nota wiringpi https://projects.drogon.net/raspberry-pi/wiringpi/

Mjög þægilegt forrit.

smá bash scripta til að prufa blik.

PIN=0
 
gpio mode $PIN out
 
while true; do
gpio write $PIN 1
  sleep 0.5
  gpio write $PIN 0
  sleep 0.5
done
relay    20130502 212701 Medium relay