Raspberry PI Asterisk SIP Símstöð

Hér eru leiðbeiningar til að búa til einfalda símstöð með Raspberry PI.

*** Ef þú ert ekki með á hreinu hvernig loka þarf eldvegg svo engin stelist til nýta sér símstöðina, þá áttu ekki að halda áfram svo þú endir ekki með háann reikning.

Þetta eru einfaldar leiðbeiningar á móti netsímanum frá Vodafone og zhone router, eingöngu ætlað til fikts.

Hugbúnaður.

Asterisk fyrir Raspberry PI http://www.raspberry-asterisk.org

Blink softphone fyrir Windows/MAC http://icanblink.com/

CSipsimple fyrir Android https://code.google.com/p/csipsimple/

3CXphone fyrir Iphone http://www.3cx.com/voip/voip-phone/

win32diskimager til að skrifa ISO á SD card http://sourceforge.net/projects/win32diskimager/

Putty til að tengjast Raspberry PI http://www.chiark.greenend.org.uk/~sgtatham/putty/download.html

Uppsetning.

1 Skrifa ISO á SD kortið og boota Raspberry Pi, ( ef þú ert ekki með skjá tengdan við Raspberry þá getur þú fundið ip á tvennan hátt.1 command prompt > net view > ættir að sjá \\RASPBX , ping raspbx, 2 inn í router forsíða client list neðst til hægri)

2 Tengja þig inn á Raspberry Pi og uppfæra með raspbx-upgrade ( default user og pass > root raspberry )

3 laga time zone configure-timezone , Atlantic > Reykjavik.

4 Setja fasta ip á Raspberry PI. Leiðbeiningar miðast við 192.168.1.183 , nano -w /etc/network/interfaces

# Used by ifup(8) and ifdown(8). See the interfaces(5) manpage or
# /usr/share/doc/ifupdown/examples for more information.

auto lo
auto eth0

iface lo inet loopback
iface eth0 inet static
address 192.168.1.183
netmask 255.255.255.0
gateway 192.168.1.1

ctrl+x og velja y til að vista.

DNS stilingar koma default á google 8.8.8.8- 4 ef þú vilt breyta þá nano -w /etc/resolv.conf

ctrl+x > velja y til að vista.

Eldveggur

1 Fara inn á router NAT og búa til 2x NAT. Þar sem þetta er vodafone þá er það sip.vodafone.is 193.4.113.182 á móti 192.168.1.183 port 5060 - 5061 og 10000-20000

stilla eldvegg

Asterisk

1 Fara inn http://192.168.1.183

2 Skrá þig inn, Default user og pass er admin admin

3 Stilla sip að þú sért á bakvið nat.

asterisk sip

Smella á auto configure

4 Búa til Trunk á móti vodafone

stilla trunk1

stilla trunk2

5 Búa til Outbound Routes til að geta hringt út.

stilla outbound Route

Passa setja X. í dial pattern svo hún hleypi öllu út.

Velja Vodafone í Trunk Sequence....

6 Búa til notanda = exstension / eins fyrir alla notendur.

bua til user

7 Búa til Ring group

stilla ring group

8 Búa til Inbound Routes til að taka á móti símtölum.

stilla inbound route

9 Setja upp Blink client á útstöð.

stilla blink

Fara svo í prefernce og setja ip á símstöð og user.

stilla blink2

10 Volla ættir að vera komin með trunk upp og einn softphone client online.

Status