Þráðlaust netkort Raspberry Pi

Setja upp þráðlaust net á Raspberry Pi

usb-wifi

USB wifi dongle með RTL8188CUS kubbasettinu, erum með nokkra til sölu hér.

 

(Ef wlan0 kemur ekki strax fram við pi@raspberrypi ~$ ifconfig

Þá  pi@raspberrypi ~$ lsusb og þú sérð kóðan á kortinu.. " Bus 001 Device 004: ID 0bda:0179 Realtek Semiconductor Corp."
Og síðan leiðbeiningar héðan til að lagfæra OS http://www.raspberrypi.org/forums/viewtopic.php?p=462982#p462982 )

apt-get update

apt-get upgrade

síðan 

sudo wget https://github.com/lwfinger/rtl8188eu/raw/c83976d1dfb4793893158461430261562b3a5bf0/rtl8188eufw.bin -O /lib/firmware/rtlwifi/rtl8188eufw.bin

Þá er fw komið inn fyrir þennan kubb.

1 Til að tengjast þráðlausu neti

Byrjað á setja upp nýjasta Wheezy image inn á pi og uppfæra það. Ef þú þarft að vita hvernig það er gert þá eru upplýsingar hér.

Slökkva á vélinni og tengja wifi dongle.

Kveikja á vélini aftur og tengjast með putty og sjá hvort wlan0 sé komið.

Wheezy fann hann strax og kom með wlan0

sem sést með skipunni

pi@raspberrypi ~$ ifconfig

Þá að virkja þráðlaust net.

pi@raspberrypi ~ $ sudo nano -w /etc/wpa_supplicant/wpa_supplicant.conf

Afrita þennan hluta þangað inn. Passa setja kenni og lykilorð


ctrl_interface=DIR=/var/run/wpa_supplicant GROUP=netdev

update_config=1
 
network={
ssid="Kenni"
psk="pass"
proto=RSN
key_mgmt=WPA-PSK
pairwise=CCMP
auth_alg=OPEN
}
 

Svo endurræsa vélina

pi@raspberrypi ~ $ sudo reboot. 

Þá ætti vélin að vera komin með þráðlaust net.
wifi01 

Ef Pi vill ekki tengjast er hægt að athuga hvort wifi net sjáist með þessari skipun.

wpa_cli scan && sleep 5 && wpa_cli scan_results

 

2 Til að vera access punktur fyrir fleiri tölvur. ( passa taka út fikt að ofan. )

Setja inn hugbúnað
pi@raspberrypi ~ $ sudo apt-get install bridge-utils iw

Stilla netkort, hér eru stillingar án DHCP server á RaspBerry pi, heldur er hann á netinu.

pi@raspberrypi ~ $ sudo nano -w /etc/network/interfaces
afrita stillingar hér að neðan inn.


auto lo
auto br0
iface lo inet loopback
iface br0 inet dhcp
bridge_fd 1
bridge_hello 3
bridge_maxage 10
bridge_stp off
bridge_ports eth0 wlan0
allow-hotplug eth0
iface eth0 inet manual
allow-hotplug wlan0
iface wlan0 inet manual


ctrl+x og svo y til að vista

næst er að búa til hostapd
pi@raspberrypi ~ $ wget http://hindberid.is/gogn/RLR_v1.1.tar.gz
pi@raspberrypi ~ $ tar -zxvf RLR_v1.1.tar.gz
pi@raspberrypi ~ $ cd RTL8188-hostapd-1.1/hostapd/
pi@raspberrypi ~ $ sudo make
smá bið þangað til skel verður aðgengileg á ný
pi@raspberrypi ~ $ sudo make install

Setja inn rétt config í skránna
pi@raspberrypi ~ $ sudo nano -w /etc/hostapd/hostapd.conf

Breyta ssid í það sem hentar.
og setja lykilorð.


# Basic configuration

interface=wlan0
ssid=wifi
channel=1
bridge=br0

# WPA and WPA2 configuration

macaddr_acl=0
auth_algs=1
ignore_broadcast_ssid=0
wpa=3
wpa_passphrase=hindberid
wpa_key_mgmt=WPA-PSK
wpa_pairwise=TKIP
rsn_pairwise=CCMP

# Hardware configuration

driver=rtl871xdrv
ieee80211n=1
hw_mode=g
device_name=RTL8192CU
manufacturer=Realtek
wme_enabled=1
ht_capab=[HT40+][SHORT-GI-40][DSSS_CCK-40][SHORT-GI-20][MAX-AMSDU-7935]


ctrl+x og y til vista.

pi@raspberrypi ~ $ sudo update-rc.d hostapd defaults

svo er að endurræsa
pi@raspberrypi ~ $ sudo reboot

Eftir endurræsingu
pi@raspberrypi ~ $ ifconfig
ifconfig
Síðan sjá hvort access punktur sé ekki réttur
pi@raspberrypi ~ $ iwconfig
iwconfig
Volla komin með Raspberry pi sem access punkt og núna áttu að geta tengst frá vélinni þinni.
tenging