Búa til SD ræsi kort fyrir Raspberry PI.

Til að búa til SD ræsi kort fyrir Raspberry PI þarftu að hafa aðgang að.

1 4Gig sd kort.

2 SD lesara, er oftast á ferðavélum en líka hægt að versla í Elko.

4 Stýrikefið fyrir Raspberry PI það er hægt að finna hér í nokkrum útgáfum, við notum ávalt Wheezy.

5 win32diskimager sem hægt er að nálgast hér

Þegar þú ert búin að nálgast allt efnið þá er að byrja.


Setja lesara í samband og kortið í.

Þá ætti að byrtast hjá þér diskur í explorer.
sdreader 

Afpakka Wheezy 

Afpakka Win32DiskImager

Ræsa Win32DiskImager
sdreader2 

Velja image eins og mynd sýnir og rétt drif sem sd kortið er á.

Ýta síðan á write og bíða þolinmóð/ur

Ræsa síðan Raspberry PI vélina með kortið í og skrá sig inn með putty

User = pi
password = raspberry 

Svo uppfæra vélina.

apt-get update
apt-get upgrade