Skynjun,Reykskynjari og 12V Relay við Raspberry PI

Kveikja á vælu í reykskynjara þegar einn inngangur á Raspberry PI verður HIGH

Hér er notaður hnappur en gæti verið kopar eins og í fyrra verkefni skynjun þar sem vatn var notað.
Einnig er sama forrit notað og í skynjun

Fyrst var búið til bretti með relay til að tengja við breadboard. Gott að hafa þetta borð til reiðu í stað þess að víra það alltaf upp á breadbord.

relay pcb relay2 pcb

Tengja inn á test rofan í reykskynjara, þannig hann vælir meðan rofinn er í on.
Þetta skemmir ekki reykskynjarann og hann virkar áfram sem reykskynjari. 

reyk1 reyk2 reyk3 

Tengja allt saman á breadboard, rofi við reykskynjara ekki tengdur alveg strax til að forðast leiðinda hávaða.
Relay er tengt við sama útgang þar sem led var í verkefni skynjun

reyk4

 Síðan prufa virkni.

 

{fcomment}