Hlekkir á Raspberry PI

 

Raspberry PI emulator

Viltu geta unnið á þínu Raspberry PI linux image án þess að vera með Raspberry PI við hendina.

Setja upp hugbúnað og testa.

http://xecdesign.com/qemu-emulating-raspberry-pi-the-easy-way/

Image sem kemur með er 2G og ekki mikið pláss til að gera neitt.

Svo hér er image sem er búið að stækka í 4G.

 

 


 

Thin Client
http://rpitc.blogspot.se/

Image fyrir Raspberry PI 256mb og 512Mb svo hægt sé að nota vélina sem thin client.

Best er að nota Rdesktop client okkur finnst hann virka best á móti terminal serverum

Ef notað er t.d bash skrá til að ræsa client sjálvirkt þegar vél start.
Þá er best að gera það svona
Rdesktop –f –u "" –k "is"  x.x.x.x

 


Flest allir kannast við XBMC hér er síðan þeirra.
Þessi hugbúnaður breytir Raspberry Pi í Mediacenter, ef menn vilja þráðlaust þá þarf að versla USB Wifi, einnig er hægt að versla alskonar fjarstýringar, hindberid selur eina útgáfu.
Svo er hægt að bæta IR sensor við vélina sem þú færð hér og getur þá t.d notað gamla DVD fjarstýringu sem kom með XBOX 1. Möguleikarnir eru margir.

http://www.raspbmc.com/

 


 Viltu breyta raspberry pi í útvarp synca frá símum.

Hér er nokkrar leiðir.

Using a Raspberry Pi with Android phones for media streaming with UPnP / DLNA


 Kennsla

Raspberry Pi kennsla YouTube

Raspberry PI kennsla Adafruit