Búa til SD ræsi kort fyrir Raspberry PI.

Til að búa til SD ræsi kort fyrir Raspberry PI þarftu að hafa aðgang að.

1 4Gig sd kort.

2 SD lesara, er oftast á ferðavélum en líka hægt að versla í Elko.

4 Stýrikefið fyrir Raspberry PI það er hægt að finna hér í nokkrum útgáfum, við notum ávalt Wheezy.

5 win32diskimager sem hægt er að nálgast hér

Þegar þú ert búin að nálgast allt efnið þá er að byrja.


Setja lesara í samband og kortið í.

Þá ætti að byrtast hjá þér diskur í explorer.
sdreader 

Afpakka Wheezy 

Afpakka Win32DiskImager

Ræsa Win32DiskImager
sdreader2 

Velja image eins og mynd sýnir og rétt drif sem sd kortið er á.

Ýta síðan á write og bíða þolinmóð/ur

Ræsa síðan Raspberry PI vélina með kortið í og skrá sig inn með putty

User = pi
password = raspberry 

Svo uppfæra vélina.

apt-get update
apt-get upgrade 

Raspberry PI Asterisk SIP Símstöð

Hér eru leiðbeiningar til að búa til einfalda símstöð með Raspberry PI.

*** Ef þú ert ekki með á hreinu hvernig loka þarf eldvegg svo engin stelist til nýta sér símstöðina, þá áttu ekki að halda áfram svo þú endir ekki með háann reikning.

Þetta eru einfaldar leiðbeiningar á móti netsímanum frá Vodafone og zhone router, eingöngu ætlað til fikts.

Hugbúnaður.

Asterisk fyrir Raspberry PI http://www.raspberry-asterisk.org

Blink softphone fyrir Windows/MAC http://icanblink.com/

CSipsimple fyrir Android https://code.google.com/p/csipsimple/

3CXphone fyrir Iphone http://www.3cx.com/voip/voip-phone/

win32diskimager til að skrifa ISO á SD card http://sourceforge.net/projects/win32diskimager/

Putty til að tengjast Raspberry PI http://www.chiark.greenend.org.uk/~sgtatham/putty/download.html

Uppsetning.

1 Skrifa ISO á SD kortið og boota Raspberry Pi, ( ef þú ert ekki með skjá tengdan við Raspberry þá getur þú fundið ip á tvennan hátt.1 command prompt > net view > ættir að sjá \\RASPBX , ping raspbx, 2 inn í router forsíða client list neðst til hægri)

2 Tengja þig inn á Raspberry Pi og uppfæra með raspbx-upgrade ( default user og pass > root raspberry )

3 laga time zone configure-timezone , Atlantic > Reykjavik.

4 Setja fasta ip á Raspberry PI. Leiðbeiningar miðast við 192.168.1.183 , nano -w /etc/network/interfaces

# Used by ifup(8) and ifdown(8). See the interfaces(5) manpage or
# /usr/share/doc/ifupdown/examples for more information.

auto lo
auto eth0

iface lo inet loopback
iface eth0 inet static
address 192.168.1.183
netmask 255.255.255.0
gateway 192.168.1.1

ctrl+x og velja y til að vista.

DNS stilingar koma default á google 8.8.8.8- 4 ef þú vilt breyta þá nano -w /etc/resolv.conf

ctrl+x > velja y til að vista.

Eldveggur

1 Fara inn á router NAT og búa til 2x NAT. Þar sem þetta er vodafone þá er það sip.vodafone.is 193.4.113.182 á móti 192.168.1.183 port 5060 - 5061 og 10000-20000

stilla eldvegg

Asterisk

1 Fara inn http://192.168.1.183

2 Skrá þig inn, Default user og pass er admin admin

3 Stilla sip að þú sért á bakvið nat.

asterisk sip

Smella á auto configure

4 Búa til Trunk á móti vodafone

stilla trunk1

stilla trunk2

5 Búa til Outbound Routes til að geta hringt út.

stilla outbound Route

Passa setja X. í dial pattern svo hún hleypi öllu út.

Velja Vodafone í Trunk Sequence....

6 Búa til notanda = exstension / eins fyrir alla notendur.

bua til user

7 Búa til Ring group

stilla ring group

8 Búa til Inbound Routes til að taka á móti símtölum.

stilla inbound route

9 Setja upp Blink client á útstöð.

stilla blink

Fara svo í prefernce og setja ip á símstöð og user.

stilla blink2

10 Volla ættir að vera komin með trunk upp og einn softphone client online.

Status

Stýra Relay með Raspberry PI

Mikið af greinum á netinu hvernig hægt er að stjórna relay með Raspberry PI.

Alveg sama aðferð og kveikja á led. Nema núna er spennan fyrir led látin opna transitor sem dregur spóluna í relay.

Með þessu er þá hægt að stýra t.d ljósum.

Náði mér í relay átti bara 12v en mun betra að nota 5v þá er jafnvel hægt að tengja það beint inn á PI ef ætlun er að nota bara eitt.

Nota wiringpi https://projects.drogon.net/raspberry-pi/wiringpi/

Mjög þægilegt forrit.

smá bash scripta til að prufa blik.

PIN=0
 
gpio mode $PIN out
 
while true; do
gpio write $PIN 1
  sleep 0.5
  gpio write $PIN 0
  sleep 0.5
done
relay    20130502 212701 Medium relay

Bridge network til að nota við Raspberry PI.

Eftir að ég sá þessa grein hvernig hægt er að nota X11 til að tengjast Raspberry PI

http://pihw.wordpress.com/guides/direct-network-connection/in-a-nut-shell-direct-network-connection/

Þá fannst mér ég verða að deila hvenig ég fer að.

1 Tengi Raspberry PI við USB á ferðvélinni = power
2 Tengi netsnúru á milli ferðavélar og Raspberry PI = samskipti milli ferðavélar og Raspberry PI
3 Býrð til Network Bridge milli Wifi og Lan = samskipti Raspberry PI við Internet


Windows > Velur wifi og lan > hægri smellir > bridge connections


En til að þetta virki þarf fyrst að fastsetja IP á Raspberry PI og DNS
Nema þú hafir aðgang í DHCP server og getir séð hvaða IP Raspberry PI fékk.
Svo bara SSH inn á vélina eða x11 eins og í greininni hér að ofan. 

rasp Bridge rasp Bridge_device

 

 

Færa aflestur frá hitanema ds18b20 inn í graphite

 

#!/usr/bin/perl
use IO::Socket;

$mods = `cat /proc/modules`;
if ($mods =~ /w1_gpio/ && $mods =~ /w1_therm/)
{
# print "w1 modules already loaded \n";
}
else 
{
#print "loading w1 modules \n";
$mod_gpio = `sudo modprobe w1-gpio`;
$mod_them = `sudo modprobe w1-therm`;
}

my $carbon_server = '127.0.0.1';
my $carbon_port = 2003;

my $sock = IO::Socket::INET->new(
PeerAddr => $carbon_server,
PeerPort => $carbon_port,
Proto => 'tcp'
);

die "Unable to connect: $!\n" unless ($sock->connected);

my $time = time;

$sensor_temp = `cat /sys/bus/w1/devices/w1_bus_master1/28*/w1_slave 2>&1`;

if ($sensor_temp !~ /No such file or directory/)
{
if ($sensor_temp !~ /NO/)
{
$sensor_temp =~ /t=(\d+)/i;
$tempreature = (($1/1000)-0);

# print "Heima.Nemi2 = $tempreature $time\n"; 
$sock->send("Heima.Nemi2 $tempreature $time\n");
exit;
}
die "Error locating sensor file or sensor CRC was invalid";

}

 

 

 

graphite