TOP4838 og Apple fjarstýring

Hér eru leiðbeiningar til að virkja hann á móti Hvítu apple fjarstýringunni og OpenElec

Eigum til í dag bæði APPLE fjarstýringuna og TOP4838 

Einnig allt saman í pakka ef þú vilt bara plug and play strax. 

Tengja fyrst eins og mynd sýnir.

TSOP48-pinout gpioir

Gott er að nota tengi úr gömlum tölvukassa og lóða þær við endana á skynjaranum.

plug

Ná þér í putty.
http://the.earth.li/~sgtatham/putty/latest/x86/putty.exe

Þú finnur ip á OpenElec undir system í menu.

user root

password openelec

Smart TV Box XBMC

Þetta box var keypt fyrir nokkru  http://www.j1nx.nl/product/smart-tv-box/

sku 164039 1

Keyrir Android 4.0 og síðan xbmc ofan á því.

Var frekar erfitt í meðhöndlun og seinvirkt.

En núna er komin linux útgáfa fyrir það með xbmc Beta2 og lofar þetta góðu.

Verð á svona boxi er mjög hagstætt. Linkur á seljanda

Ennþá eru nokkrir böggar en þetta box er mjög vel útlátið.

Raspberry PI fjarstýring við XBMC

Hvernig fjarstýringu er best að fá sér við Raspberry PI.

MacMini Remote

DreamBox Remote

XBOX DVD Remote

XBOX 360 DVD Remote

Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem nota Open Elec á Raspberry PI og vilja gera hlutina sjálfir.

http://aron.ws/projects/lirc_rpi/

http://wiki.openelec.tv/index.php?title=Guide_To_lirc_rpi_GPIO_Receiver

MacMini fjarstýring fæst hjá epli.is http://www.epli.is/aukahlutir/lyklabord-mys/apple-remote.html

Hindberid er með IR TSOP4838 í pöntun til að tengja við Raspberry PI.

 

Svo er hægt að fara auðveldu leiðina líka

http://hindberid.is/index.php/vorur/raspberry-pi-voerur/pc-remote-detail

XBMC

XMBC er mediacenter sem keyrir á flest öllu hardware í dag, frá minstu símum.

Hér er ætlunin að deila því sem hindberid veit um XBMC og VDR.

 vdr

xbmc